Fréttir

Brandy Godsil - fyrirlestur hjá Textílfélaginu 29. maí

Það verður mjög áhugaverður fyrirlestur á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum á mánudaginn. Brandy Godsil textíllistakona og klæðskeri verður með fyrirlestur hjá Textílfélaginu næstkomandi mánudag 29. maí 17:00-18:00.

Rafall // Dynamo - útskriftarsýning LHÍ

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, hýsir útskriftarsýningu nemenda á BA stigi í myndlistardeild, hönnunardeild og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands

Nytjar úr garðinum - Jón Guðmundsson sýnir

Jón Guðmundsson, trérennismiður sýnir fjölbreytta rennda muni. Hráefnið er grisjunarviður úr görðum og heimaræktaðar trjátegundir.

GEGNUMTREKKUR

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir sýnir á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum.

Draugasteinar - Halla Ásgeirsdóttir

Sýningu Höllu Ásgeirsdóttura Draugasteinar í Listamenn gallerí lýkur 23. maí nk.

ABSTRAKT

Sýning Ingu Elínar, ABSTRAKT, stendur til 31. maí nk. í Listhúsi Ófeigs.

103 VASAR - Ragna Ingimundardóttir sýnir

Þann 13. maí var opnuð sýning á leirvösum Rögnu Ingimundardóttur í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð á morgun, fimmtudaginn 11. maí kl. 14:00 í húsnæði skólans í JL-húsinu, Hringbraut 121.

Nærvera

Nærvera er sýning á nýjum peysum textílhönnuðarins Ýrúrarí á Hönnunarsafni Íslands, í sýningarstjórn hönnunarteymisins Stúdíó Fræ.

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands stendur til 20. apríl til 9. júní 2023