Fréttir

Sumar 2021: 21 listamaður

Sunnudaginn 6. júní verður opnuð ný sýning í MUTT gallery, Laugavegi 48. Hátt í 100 verk verða á sýningunni til marks um fjölbreytileika listarinnar í dag.

Menningarnótt 2021

Nú er hægt að sækja um styrki í Menningarnæturpottinn, óskað er eftir skemmtilegum hugmyndum frá listafólki, íbúum, félagasamtökum, kaupmanninum á horninu og öllum öðrum sem hafa áhuga á að lífga upp á borgina á Menningarnótt.

Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar á sjómannadaginn

Íshús Hafnarfjarðar verður opið milli kl. 13 og 17 á Sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní.

Prjónagleði á Blönduósi

Prjónagleði - er hátíð fyrir áhugafólk um prjónaskap og fer fram daganna 11. - 13. júní 2021.

Jónsmessugleði Grósku 2021

Jónsmessugleði Grósku verður haldin í tólfta sinn þann 24. júní 2021 með þemanu leiktjöld litanna.

Brennuvargar enn á ferð með sýningu

Sýning Brennuvarga á Nýp á Skarðsströnd.

Laust sýningarpláss í Duus Safnahúsum í sumar

Duus Safnahús og Listasafn Reykjanesbæjar vilja bjóða til samstarfs í sumar við fólk sem ástundar myndlist. Hugmyndin er að bjóða Bíósal undir tvær myndlistarsýningar annars vegar frá 12. júní til 11.júlí og hins vegar frá 17. júlí til 22. ágúst.

Endurofið - rannsókn á vaðmáli framtíðarinnar

Endurofið er verkefni sem rannsakar möguleika á að skapa vaðmál framtíðarinnar úr fötum sem Íslendingar eru hættir að nota.

Huggulegt líf með Lúka

Línan Huggulegt líf er hönnun Brynhildar Þórðardóttur og snýst um notalegt andrúmsloft, innri ró og frið. Um er að ræða umhverfisvænan og sjálfbæran húsbúnað

Magamál

MAGAMÁL er samvinnuverkefni Helgu Hrannar Þorleifsdóttur og Ingibjargar Óskar Þorvaldsdóttur. Þær vinna í svörtum leir með innblástur frá íslenskri náttúru og veðráttu.