Fréttir

Leir á loftinu

Síðasta sýningarhelgi! Samsýning meðlima Leirlistafélags Íslands á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum frá 12. - 27. nóvember 2022.

Velkomin á HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur

Loksins eftir tveggja ára covid hlé mun stór sýning á á handverki, hönnun og listiðnaði opna í Ráðhúsi Reykjavíkur í tuttugasta sinn.

Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar

Hinn árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar verður haldinn dagana 17. til 20. nóvember.

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk

Auglýst er eftir þátttöku á handverksmarkaði á Jólamarkaðinum í Heiðmörk sem haldin er allar aðventuhelgar. Umsóknarfrestur til 26. október.

Í stærra samhengi

Eygló Harðardóttir hefur opnað sýninguna Í stærra samhengi í Listasal Mosfellsbæjar.

SPOR EFTIR SPOR

ARKIR opna bókverkasýningu hjá Handverki og hönnun á Eiðistorgi, fimmtudaginn 6. október kl 16. Verið velkomin!

Opnunarhátíð Listar án landamæra

Formleg opnun Listar án landamæra verður í BERG salnum á efri hæð Borgarbókasafnsins Gerðubergi þann 15. október.

Guðjón Ketilsson: Jæja

Yfirlitssýningin Jæja með verkum Guðjóns Ketilssonar stendur yfir á Kjarvalsstöðum.

Geómetría í Gerðarsafni

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl. 15. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.

Kaolín keramikgallerí auglýsir eftir gestalistamanni

Kaolín keramikgallerí auglýsir eftir gestalistamanni í þrjá mánuði. Kaolín er rekið af sjö listakonum og sérlega vel staðsett við Skólavörðustíg 5. Gallerið hefur verið í rekstri í ellefu ár með góðum árangri. Áhugasamir sendi póst á kaolin@kaolin.is.