Fréttir

Eplakarfa ... eða prjónakarfa?


Norræn textílráðstefna 30. mars 2019

Nordic Textile Art stendur fyrir ráðstefnu í Veröld – Húsi Vigdísar, laugardaginn 30. mars 2019 kl. 10.00-15.00

ARKIR taka þátt í bókverkasýningu í Kaliforníu

Undanfarnar vikur hafa ARKIR undirbúið þátttöku á CODEX bókverkasýningunni í Kaliforníu, sem fer fram dagana 3.-6. febrúar 2019.

Íslensk-ameríska félagið auglýsir styrki

Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til umsóknar styrk fyrir listafólk til að sækja námskeið við Haystack Mountain School of Crafts í Maine.

Skál á viku

Föstudaginn 25. janúar verður Andri Snær á staðnum milli kl. 15 og 16 og spjallar við gesti.

Smástundamarkaður og fyrirlestur um gullinsnið

Laugardagur 26. janúar í Hönnunarsafni Íslands.

Fimm vikna vefnaðarnámskeið

Vefnaðarnámskeiðið er ætlað byrjendum en hentar einnig þeim sem vilja upprifjun í vefnaði.

Um-bylting

Sýningin Um-bylting (R-evolution) opnar í Gallery Vest laugardaginn 26. janúar kl. 15

Námskeið í Storkinum

Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og útsaumi á næstu vikum.

Skál á viku - sýningaropnun

Fimmtudaginn 17. janúar, kl. 16.00 opnar sýningin Skál á viku í húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR á Eiðistorgi.