Fréttir

Óskað er eftir umsóknum - The European Prize for Applied Arts

The European Prize for Applied Arts miðar að því að verðlauna bestu sköpun nútíma nytjalistum og handverki.

Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina

Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina á Klapparstíg 40 í miðbæ Reykjavíkur dagana 15. – 20. desember.

Jólatorgið í Hjartagarðinum


Listamarkaður Myndlistaskólans í Reykjavík

Nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík blása til veglegs listamarkaðs á ODDSSON sunnudaginn 17. desember.

Jólagleði í A . M . Concept Space

Verið velkomin í jólagleði á Garðastræti 2 í dag fimmtudaginn 14. desember kl. 18-20.

Scintilla - 7 ára afmæli

Scintilla fagnar 7 ára afmæli og býður til fagnaðar kl.17-20

ÐYSLEXTWHERE

Lifandi sölusýning í anddyri Hönnunarsafns Íslands

Jóladagskrá Árbæjarsafns

Jóladagskrá Árbæjarsafnser ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs.

3 ára afmæli Jöklu

Verslunin Jökla er 3 ára og verður haldið upp á afmælið laugardaginn 16. desember.

Skara fram úr í handverki og hönnun

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra afhenti viðurkenninguna AWARD OF EXCELLENCE 2017 þann 12. desember við hátíðlega athöfn í listamiðstöðinni Mengi í Reykjavík.