Fréttir

Þolmörk

Embla Sigurgeirsdóttir hefur opnað sýninguna "Þolmörk" í nýju húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR á Eiðistorgi.

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands 2018

Útskriftarhátíð Listaháskólans fer fram víðsvegar um höfuðborgarsvæðið á tímabilinu 21. apríl – 24. maí .

MADE LONDON 25.-29. apríl 2018

MADE LONDON - CANARY WHARF stendur yfir 25. til 29. apríl 2018 í hjarta Canary Wharf í London.

Viltu læra að tálga? Námskeið fyrir börn

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum Fimmtudaginn 26. apríl kl. 16-18

Kirsuberjatréð 25 ára

Í tilefni 25 ára afmælis Kirsuberjatrésins, Vesturgötu 4, er boðið til afmælisveislu föstudaginn 27. apríl kl. 17.

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands hefur verið opnuð í Gerðarsafni, Kópavogi.

Innrás II

Sýningin Innrás II eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni, laugardag 21. apríl kl. 16.00.

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Barnamenningarhátíð verður haldin í Reykjavík dagana 17.- 22. apríl 2018.

Uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands

Í kvöld, fimmtudaginn 12. apríl fer fram uppskeruhátíð Fatahönnunarfélags Íslands í IÐNÓ

Rætur og flækjur

Sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni