Fréttir

Opið fyrir umsóknir á handverksmarkað Jólamarkaðsins

Handverksmarkaður er órjúfanlegur hluti Jólamarkaðarins en þar geta gestir keypt spennandi vörur til gjafa eða eigin nota. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um þátttöku og er umsóknarfrestur til 26. október, öllum umsóknum verður svarað 2. nóvember.

LEIRMÓTUN OG SKÚLPTÚR - námskeið

Námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík hefst 19. október

Óskað er eftir umsóknum - The European Prize for Applied Arts

Samkeppni sem opin er öllum þeim sem starfa á sviði nytjalistar og listhandverks og eru búsettir í Evrópu.

Námskeið í leikbrúðugerð

Námskeið í leikbrúðugerð verður haldið á Textílverkstæðinu helgina 7. og 8. október.

Hönnunarþing á Húsavík

Dagana 28. - 30. september fer fram í fyrsta sinn Hönnunarþing, hátíð vöruhönnunar á Húsavík og nágrenni.

Umsóknarfrestur framlengdur til 18. september 2023

Frestur til að sækja um þátttöku á sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR rennur út á mánudaginn!

Floating Emotions - sýning í Listasal Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar opnar sýningu Ölfu Rósar Pétursdóttur þann 15. september kl.16.

Sunna Sigfríðardóttir - sýning í Skúmaskoti

Sunna Sigfríðardóttir sýnir verk sín í Skúmaskoti til 18. september.

Stockholm Craft Week í október

Stockholm Craft Week 4.–8. október 2023 - upplifðu samtíma listhandverk í höfuðborg Svíþjóðar.

Myndlistaskólinn í Reykjavík - fjölbreytt námskeið

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna.