Fréttir

The Elements

Laugardaginn 28. ágúst mun Birgitte Munck opna sína fyrstu einkasýningu á Íslandi en á henni sýnir hún ný verk sem unnin eru hér á landi.

Hönnunarsjóður - umsóknarfrestur til 2. september

Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti 2. september næstkomandi. Um er að ræða almenna- og ferðastyrki og síðari úthlutun ársins 2021.

Endurofið - sýning

Fimmtudaginn 12. ágúst klukkan 17.00 opnar sýningin Endurofið í Flæði að Vesturgötu 17.

Bibliotek Nordica - norræn bókverkasýning

Samsýning 84 norrænna listamanna á bókverkum í A6-broti, í Þjóðarbókhlöðu í sumar.

Frue Plads markaðurinn opnar í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn

Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er um helgina.

HönnunarMars 2022 fer fram í byrjun maí

Stærsta hönnunarhátíð landsins, HönnunarMars, breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið fyrstu helgina í maí 2022.

Sumarlokun

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð vegna sumarleyfa frá 7. júlí til 9. ágúst.

Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember - óvissa um framtíð HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Samkvæmt stöðu mála í dag gæti hugsast að sýningin í nóvember verði síðasta verkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR nema að úr rætist í fjármögnun verkefnisins.

Hvítur - sýningaropnun á Akureyri

40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands. 10.-25. júlí í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélags Akureyrar.

P O T E N T I A

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir hefur opnað sýningu í Vilnius í Litháen.