Fréttir

Svipmyndir - Norrænt Textílþing 2024

Svipmyndir af listhandverki, heimsókn á Hjalteyri, prjónahátíð á Blönduósi og annarri dásemd.

SKÁL! HN gallery sýnir í sýningarsal Handverk og hönnun á HÖNNUNARMARS

Með samstarfi við fjölda íslenskra fyrirtækja og handverksfólks sýnir HN GALLERY fjölbreytt úrval af framúrskarandi hönnunarvörum þar sem lagt er áherslu á gæði, nýsköpun og gæða handverk. Okkar aðal markmið er að efla og stuðla að þróun íslenskrar hönnunar og koma henni áfram á nýjan og spennandi hátt. HN GALLERY tekur þátt í fyrsta skipti á Hönnunarmars 2024 með sýningunni SKÁL í samstarfi við HANDVERK OG HÖNNUN í glæsilegum sýningarsal þeirra á Eiðistorgi 15. Sýningin opnar 24.04.24 kl 18-20

VIÐUR Á VIKU - Sýningarlok 17. apríl - Leiðsögn listamanns

Síðasta dag sýningarinnar VIÐUR Á VIKU í sýningarsal Handverk og hönnun Eiðistorgi mun Andri Snær Þorvaldsson leiða okkur í ferðalag um sýninguna og segja sögu valinna verka. Leiðsögnin hefst kl 17. Verið hjartanlega velkomin.

VIÐUR Á VIKU í sýningarrými Handverk og hönnun á Eiðistorgi 15

52 vikur, 52 rennd verkefni, 52 viðartegundir. Andri Snær Þorvaldsson trérennismiður býður til einstakrar sýningar í Handverk og hönnun á Eiðistorgi 15. Hér ber að sjá renndan við úr 52 mismunandi viðartegundum sem fengnar eru um allan heim. Verkefnið er nokkurs konar tilraunaverkefni þar sem listamaðurinn gefur innsýn í upplifun sína þegar mismunandi viður er verkaður. Upplifðu áferðina, ilminn, hönnunina og handverkið. Sýningin stendur frá 04.04.24-17.04.24 Opnunartímar eru mismunandi en þeir eru...

Opið til samstarfs! Bjarni Viðar opnar nýtt gallerí á Skólavörðustíg

Bjarni Viðar var að opna nýtt gallerí á Skólavörðustíg 41 og bíður áhugasömum á viðburð! ,, Ég var að opna galleryið mitt í síðustu viku og erum við að leita að aðilum með okkur í galleryið. Ég ætla að bjóða áhugsaömum í galleríið á laugardaginn 24. febrúar kl 14 - 16 í léttar veitingar og spjall um reksturinn og slíkt. Gefa fólki tækifæri á að koma og skoða " Við hvetjum áhugasama til að mæta !

Gestahönnuðar-pláss í Skúmaskoti

Leitum eftir gestahönnuði/listamanni! Við ætlum að leigja þetta pláss á meðfylgjandi mynd mánuðina maí -sept. Einn mánuð í senn fyrir gestahönnuð. Ef þú hefur áhuga og vilt frekari upplýsingar sendu fyrirspurn á skumaskot23@gmail.com

Hver eru helstu markaðsráð fyrir handverkslistamenn?

Framkvæmdastjóri Handverk og Hönnun skellti sér í smá spjall við GerviGreindina ChatGTP. Þetta hafði sú alvitra að segja: