01. september, 2021
FG
Farandsýningin HVÍTUR 40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands verður opnuð í Akranesvita laugardaginn 4. september.
01. september, 2021
FG
Handverkshúsið Dalvegi, Kópavogi býður upp á fjölbreytt námskeið á haustönn 2021.
30. ágúst, 2021
FG
Nú er að hefjast nám í sjálfbærni og sköpun í Hallormsstaðaskóla. Námið byggir á sterkum grunni en í 90 ár hefur kennsla við skólann einkennst af áherslu á nýtingarmöguleika og sjálfbærni.
27. ágúst, 2021
FG
TENGINGAR, sýning á verkum Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur stendur til 15. september í Pálshúsi við Strandgötu 4 í Ólafsfirði, Fjallabyggð.
27. ágúst, 2021
FG
Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur verður opnuð í Smiðsbúðinni föstudaginn 27. ágúst kl. 16:00
26. ágúst, 2021
FG
Í vor opnaði sýning í Kornhúsinu á Árbæjarsafni um líf og störf Karólínu Guðmundsdóttur, sem rak um árabil vefstofu á Ásvallagötu í Reykjavík. Næstkomandi sunnudagur verður tileinkaður Karólínu og verður skemmtileg dagskrá í boði á Árbæjarsafni frá klukkan 14-16.
24. ágúst, 2021
FG
Dagana 27.-29. ágúst verður opið hús í TextílLabinu að Þverbraut 1 á Blönduósi.
24. ágúst, 2021
FG
Fyrsta vikan í september er jafnan tileinkuð Nordic Craft Week en þá sameina norrænu heimilisiðnaðarfélögin krafta sína og bjóða upp á viðburði og efni tengt handverksarfi Norðurlandanna.
24. ágúst, 2021
FG
Spennandi námskeið á næstunni hjá Endurmenntunarskólanum
19. ágúst, 2021
FG
Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir leirlistakona hefur flutt vinnustofu sína á Njálsgötu 58a og verður að því tilefni með opið hús 21. ágúst nk. frá klukkan 13.00 til 18.00.