Þjónusta

HANDVERK OG HÖNNUN býður upp á eftirfarandi þjónustu:


Sýningar
- Fjölbreyttar samsýningar í Reykjavík og víða um land. Hér má skoða myndir frá sýningum.

Fréttir
- Fréttamiðlun til áhugamanna og handverks- og listiðnaðarfólks í gegnum heimasíðu. Hér er hægt að gerast áskrifandi að fréttum.

Fólkið - gagnabanki
- Skráning handverks- og listiðnaðarfólks í gagnagrunn á vef. 

Ráðgjöf
- Almenn ráðgjöf / markaðsráðgjöf / ráðgjöf vegna sýninga.

Upplýsingar og fræðsla
- um nám og námskeið í handverki, hönnun og listiðnaði. 
- um styrki