Fréttir

Verslum íslenskt !

Hönnunarmiðstöð gaf út fyrir jólinn lista af öllum verslunum landsins sem selja íslenska hönnun og handverk. Listann er að finna hér og hvetjum við alla til að versla íslenskt !

Pistill

Pistill frá nýjum framkvæmdastjóra Handverk og Hönnun. Smellið til að lesa

Opið hús og aðventugleði á Korpúlfsstöðum

Boðið verður til aðventuleði í Fjósinu Korpúlfsstöðum þaðð 5. desember frá kl 17-21. Vinnustofur 205 og 214 verða lagðar undir viðburðinn og gangurinn þar á milli. Þar ber að líta fallega fatalínu frá MATTHILDI í Perú, endurhannaðan og umhverfisvænan fatnað frá ásta creative clothes, nýtt keramik, myndlist, textilverk frá Rögnu Fróða, skartgripi úr fundnu efni eins og rekavið frá Helgu, og fjölbreytt úrval af allskonar. Verið hjartanlega velkomin, fagnið aðventunni með okkur og vandið valið fyrir jólin.

Frjálst flæði og fjölbreytt myndlist - Haustsýning Grósku 2023

Opnunarkvöld fimmtudaginn 9. nóvember kl. 19:30-21 og áfram opið helgarnar 11.-12., 18.-19. og 25.-26. nóvember kl. 13:30-17:30 í Gróskusalnum við Garðatorg 1 í Garðabæ

Breytingar og tímamót hjá HANDVERKI OG HÖNNUN

Breytingar og tímamót hjá HANDVERKI OG HÖNNUN: ný stjórn og nýr framkvæmdastjóri.

AF JÖRÐU - sýningaropnun 21. október

AF JÖRÐU sýning í húsnæði Handverks og hönnunar á Eiðistorgi Seltjarnarnesi. Opnun laugardaginn 21. október kl. 15:00-18:00

Margrét Jónsdóttir og Katla Karlsdóttir opna sýningu í Kirsuberjatrénu

Föstudaginn 20. október verður sýning Margrétar Jónsdóttur og Kötlu Karlsdóttur opnun í Kirsuberjatrénu.

Opið fyrir umsóknir á handverksmarkað Jólamarkaðsins

Handverksmarkaður er órjúfanlegur hluti Jólamarkaðarins en þar geta gestir keypt spennandi vörur til gjafa eða eigin nota. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um þátttöku og er umsóknarfrestur til 26. október, öllum umsóknum verður svarað 2. nóvember.

LEIRMÓTUN OG SKÚLPTÚR - námskeið

Námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík hefst 19. október

Óskað er eftir umsóknum - The European Prize for Applied Arts

Samkeppni sem opin er öllum þeim sem starfa á sviði nytjalistar og listhandverks og eru búsettir í Evrópu.