Fréttir

Opið til samstarfs! Bjarni Viðar opnar nýtt gallerí á Skólavörðustíg

Bjarni Viðar var að opna nýtt gallerí á Skólavörðustíg 41 og bíður áhugasömum á viðburð! ,, Ég var að opna galleryið mitt í síðustu viku og erum við að leita að aðilum með okkur í galleryið. Ég ætla að bjóða áhugsaömum í galleríið á laugardaginn 24. febrúar kl 14 - 16 í léttar veitingar og spjall um reksturinn og slíkt. Gefa fólki tækifæri á að koma og skoða " Við hvetjum áhugasama til að mæta !

Gestahönnuðar-pláss í Skúmaskoti

Leitum eftir gestahönnuði/listamanni! Við ætlum að leigja þetta pláss á meðfylgjandi mynd mánuðina maí -sept. Einn mánuð í senn fyrir gestahönnuð. Ef þú hefur áhuga og vilt frekari upplýsingar sendu fyrirspurn á skumaskot23@gmail.com

Hver eru helstu markaðsráð fyrir handverkslistamenn?

Framkvæmdastjóri Handverk og Hönnun skellti sér í smá spjall við GerviGreindina ChatGTP. Þetta hafði sú alvitra að segja: