Fréttir

Sunna Sigfríðardóttir - sýning í Skúmaskoti

Sunna Sigfríðardóttir sýnir verk sín í Skúmaskoti til 18. september.

Stockholm Craft Week í október

Stockholm Craft Week 4.–8. október 2023 - upplifðu samtíma listhandverk í höfuðborg Svíþjóðar.

Myndlistaskólinn í Reykjavík - fjölbreytt námskeið

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna.

Endurmenntunarskólinn býður upp á spennandi námskeið

Spennandi námskeið á næstunni hjá Endurmenntunarskólanum í Tækniskólanum.

Menningarnótt Reykjavíkur

Menningarnótt verður haldin laugardaginn 19. ágúst nk.

Trekkur

Sýning Kristínar Sigfríðar Garðarsdóttur í Kirsuberjatrénu

Opið verkstæði hjá Ólöfu Erlu

Laugardaginn 26. ágúst milli þrjú og fimm tekur Ólöf Erla á móti gestum á verkstæði sitt í Hamraborg 1

Sumarlokun

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð vegna sumarleyfa frá 29. júní til 10. ágúst.

Ný stjórn HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Á stjórnarfundi HANDVERKS OG HÖNNUNAR í maí tók ný stjórn formlega til starfa.

Textílfélagið býður upp á skemmtileg námskeið í júnímánuði

Textílfélagið býður upp á fjögur skemmtileg námskeið í júnímánuði. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa þekkingu á textílgerð sem og byrjendum.