Endurmenntunarskólinn býður upp á spennandi námskeið

Spennandi námskeið 

Kvöld- og helgar­nám­skeið eru af marg­vís­legum toga. Sem dæmi má nefna nám­skeið í teikn­ingu, olíu­málun, hús­gagnaviðgerðum, málmsuðu, gít­arsmíði, silf­ursmíði, trésmíði og sauma­nám­skeið.

End­ur­mennt­un­ar­skólinn býður einnig upp á sérsniðin nám­skeið fyrir fyr­ir­tæki og félaga­samtök. Einnig er boðið upp á rétt­inda­nám­skeið og und­ir­bún­ings­nám­skeið fyrir sveins­próf.

Hér er hægt að kynna sér fjölbreytt úrval námskeiða Endurmenntunarskólans