Fréttir

Sumarlokun

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð vegna sumarleyfa frá 7. júlí til 9. ágúst.

Sýningin í Ráðhúsi Reykjavíkur verður í nóvember - óvissa um framtíð HANDVERKS OG HÖNNUNAR

Samkvæmt stöðu mála í dag gæti hugsast að sýningin í nóvember verði síðasta verkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR nema að úr rætist í fjármögnun verkefnisins.

Hvítur - sýningaropnun á Akureyri

40 ára afmælissýning Leirlistafélags Íslands. 10.-25. júlí í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélags Akureyrar.

P O T E N T I A

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir hefur opnað sýningu í Vilnius í Litháen.