Verkefni

Stiklað á stóru

Yfirlit yfir helstu verkefni HANDVERKS OG HÖNNUNAR frá upphafi 

 

Handverk - reynsluverkefni

„Reynslu­verk­efn­ið Hand­verk var stofn­að árið 1994 á veg­um for­sæt­is­ráðu­neyt­is og starf­aði til loka árs 1996.

→ Smelltu hér og skoðaðu helstu verkefnin frá 1994 - 1996

 

Handverk og hönnun

Þegar reynsluverkefninu lauk var ákveðið að halda því áfram en undir nafninu Handverk og hönnun.

→ Smelltu hér og skoðaðu helstu verkefnin frá 1996 - 1999

 

HANDVERK OG HÖNNUN

Verkefnið HANDVERK OG HÖNNUN var rekið með fjárhagslegum stuðningi frá forsætisráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Framleiðnisjóði landbúnaðarins frá 1999 til ársloka 2006 (og einnig iðnaðarráðuneyti árin 2003-2006).

→ Smelltu hér og skoðaðu helstu verkefnin frá 2000 - 2002

→ Smelltu hér og skoðaðu helstu verkefnin frá 2003 - 2006

 

HANDVERK OG HÖNNUN ses.

Sjálfseignarstofnunin HANDVERK OG HÖNNUN var stofnuð í janúar 2007. Hún tók við af verkefninu HANDVERK OG HÖNNUN og er rekin með stuðningi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins. 

→ Smelltu hér og skoðaðu helstu verkefnin frá árinu 2007 til dagsins í dag