Fréttir

Listin að vefa - útgáfuhóf

Út er komin hjá Vöku-Helgafelli bókin Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk Þórsdóttur. Miðvikudaginn 4. desember kl. 17:00 - 18:30 er útgáfuhóf í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e.

Jólamarkaður - Aðventukvöld í Leirbakaríinu

Jólin eru á næsta leiti því blása Kolla og Maja Stína til jólamarkaðar í Leirbakaríinu, Akranesi.

Aðventuopnun í Stúdíó Subbu

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir býður tveimur frábærum vinkonum og listaspírum, Grímu Eik og Kolbrúnu Ýr, að taka þátt í vinnustofuopnun.

Steinar úr steinum - postulínsverslun í Ásmundarsal

Steinar úr steinum - postulínsverslun í Ásmundarsal, 1. desember kl. 13 - 17.

Aðventuopnun á Korpúlfsstöðum

Aðventuopnun á Korpúlfsstöðum laugardaginn 30. nóv. kl. 13 - 17

Skúlaverðlaunin 2019

Skúlaverðlauninin 2019 hlaut Guðný Hafsteinsdóttir keramiker og hönnuður fyrir nýstárlegar jólakúlur úr steyptu postulíni.

Opnun í Höggmyndagarðinum

Shining Light on Memories

sextándi - sýningaropnun

Margrét Kröyer opnar sýninguna - sextándi - 16. nóvember 2019 kl. 14-17 í Gallerí Hvítspóa, Akureyri

SPILADÓSIR - námskeið

SPILADÓSIR - námskeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum 25. nóv. n.k.

VELTIBOLLAR Í 30 ÁR

Verið hjartanlega velkomin á sýninguna VELTIBOLLAR Í 30 ÁR þar sem nýjasta lína Ingu Elínar verður kynnt, en bollarnir hafa vakið mikla athygli að undanförnu bæði hér heima og erlendis.