Vitrum - Spjall með Johanna Seeleman og Anders Vange í H,A,K,K Gallery
13. október, 2025
30. september síðasliðin var dásamlegur viðburður fyrir sýninguna VITRUM í H,A,K,K Gallery. Það kom Edda framkvæmdastjóri sér fyrir sem spyrill í skemmtilegu samtali við Johanna Seeleman og Anders Vagne um verkin, samstarfið og heimspekilega sýn sköpunar í dag.