Páll Garðarsson hlaut Skúlaverðlaunin 2008
31. október, 2008
Í fyrsta sinn var efnt var til verðlaunasamkeppni um besta nýja hlutinn meðal þátttakenda í sýningunni. Páll Garðarsson hlaut verðlaunin, sem styrkt eru af Samtökum iðnaðarins, fyrir nýstárlegan jólatréstopp. Skúlaverðlaunin eru styrkt af Samtökum iðnaðarins.