Fréttir

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis,sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Innblásið af Aalto: með sjálfbærni að leiðarljósi

Sýningin tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto

Matarmarkaður Búrsins um helgina

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 3-4 mars 2018.

Styttist í HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018.

SMÁSTUNDAMARKAÐUR - Einrúm, band og prjónabók

Laugardaginn 24. febrúar verður Einrúm með smástundamarkað í safnbúð Hönnunarsafnsins á milli klukkan 12-17.

Íslensk bókverk á sýningu í Bandaríkjunum

Þann 30. jan. sl. opnaði sýningin JAÐARLAND / BORDERLAND í KCC Center for Book Arts í University of Southern Maine í Portland, Maine, í Bandaríkjunum.

ÞRÍVÍDDARVEFNAÐUR

Tveggja skipta námskeið í þrívíddarvefnaði unnin á blindramma verður haldið í Heimilisiðnaðarskólanum Nethyl 2e.

Landbrot

Sæunn Þorsteinsdóttir hefur opnað sýningu í Listasal Mosfellsbæjar.

Verslunin SÝNISHORN opnar

Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Andrea Fanney Jónsdóttir opna litla verslun í vinnurými sínu í Sundaborg 1.

HANDVERK OG HÖNNUN flytur

Nú standa yfir flutningar hjá HANDVERKI OG HÖNNUN en skrifstofan flytur úr Aðalstræti 10 eftir 11 ár. Af þessum sökum má búast við stopulu síma- og tölvupóstsambandi næstu daga.