Fréttir

Skalsútsaumur - námskeið

Danskur og svolítið rómantískur stíll í útsaumi er gjarnan kenndur við handavinnuskólann í Skals. Nú þarf ekki að leita svo langt því í Heimilisiðnaðarskólanum er boðið upp á þriggja kvölda námskeið undir yfirskriftinni Skals útsaumur – þrívíddarsaumur.

Endurbókun

Bókverkasýning ARKANNA, ENDURBÓKUN verður nú sett upp í Safnahúsinu á Eyrartúni á Ísafirði.

Þjáning/Tjáning

Þjáning/Tjáning" er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur í Mjólkurbúðinni Akureyri, þar sýnir hún skúlptúra og myndverk.

Tilraun – leir og fleira

Sýning í Hafnarborg: Tilraun – leir og fleira er samtal sjónlista við leir þar sem vísað er í ólíka heima iðnaðar, lista, nytjalista og hönnunar. Þátttakendur sýningarinnar koma úr ólíkum starfstéttum sjónlista.

3 til 5 sekúndur – Hröð, handgerð framleiðsla

Sýning í Hafnarborg

Þjóðsögur, ljótar sögur fyrir ljúf börn

Sumarsýning Ingibjargar H. Ágústsdóttur á vinnustofu hennar í kjallara Tang & Riis í Stykkishólmi.

RÍKI – flóra, fána, fabúla

Sýningin RÍKI - flóra, fána, fabúla veitir áhorfendum innsýn í listsköpun ólíkra listamanna með verkum frá síðustu árum og áratugum, glænýjum verkum sem og öðrum eldri úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Boðið verður upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni.

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík er árleg, þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg og teygir sig ár hvert út fyrir borgarmörkin.

Opin vinnustofa á laugardag

Vinnustofa Þóru Bjarkar Schram, Sigrúnar Láru Shanko og Sigrúnar Eggertsdóttur verður opin á laugardaginn 28 maí milli kl. 13-16.

ÞRÍUND síðasta sýningarhelgi

Á síðasta sýningardegi núna á sunnudaginn munu Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker og Harpa Þórsdóttir sýningarstjóri ganga um sýninguna Þríund. Auk verka Bjarna er til sýnis fatnaður eftir Anítu Hirlekar fatahönnuð og skartgripir Helgu Ragnhildar Mogensen skartgripahönnuðar.