Fréttir

EUROPEAN PRIZE FOR APPLIED ARTS 2021

Samkeppni sem opin er öllum listamönnum sem starfa á sviði nytjalistar og handverks og eru búsettir í Evrópu.

Námskeið Handverksskólans

Handverksskólinn í Handverkshúsinu Dalvegi, Kópavogi býður upp á námskeið á vorönn 2021.

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Hönnunarsjóð en um almenna- og ferðastyrki er að ræða. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar og fer úthlutun fram þann 4. mars.

Laust pláss í Skúmaskoti

Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 7 listakonum og hönnuðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og nú er hægt að bæta við nýju fólki.

Vornámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Opið er fyrir rafræna skráningu á námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík vorið 2021.

Gleðilega hátíð

Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 5. janúar 2021. Gleðilega hátíð!

Ný vefsíða NNCA

HANDVERK OG HÖNNUN er í samstarfi við norrænu samtökin Nordic Network of Crafts Associations (NNCA). Nú hefur ný vefsíða samtakanna verið í opnuð.

Handverksnámskeið á vorönn 2021

Skráning er hafin á eftirfarandi námskeið Heimilisiðnaðarskólans á vorönn; prufuvefnaður, refilsaumur, þjóðbúningasaumur, saumur peysufatapeysu og knipl á þjóðbúning.

Hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar 2021.

Um þessar mundir er verið að hleypa af stokkunum hinni árlegu hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar á Blönduósi, sem haldin verður 11. – 13. júní 2021

Keramikverkstæði Kristbjargar opið eftir samkomulagi

Kristbjörg Guðmundsdóttir leirlistakona bregst við fjöldatakmörkunum og kófi með því að bjóða fólki að hafa samband og finna tíma fyrir heimsókn í stað þess að bjóða á árlegt opið hús á vinnustofu sinni.