Fréttir

Deiglumór

Sýning í Hönnunarsafni Íslands þar sem þetta frjóa tímabil í leirlistarsögunni er rifjað upp.

Þráður - sumarnámskeið fyrir 12-15 ára

Í tilefni af sýningunni Karólína vefari stendur Borgarsögusafn fyrir tveggja daga sumarnámskeiðum, annars vegar 14.-15. júní og hins vegar 21.-22. júní.

Hvað er knipl?

Fimmtudaginn 8. apríl kl. 20 er prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í streymi á netinu.

Dagsverkin - Anna Þóra Karlsdóttir

Dagsverkin er yfirskrift listsýningar sem hefur verið opnuð í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Gilinu á Akureyri.

Guðrún Borghildur sýnir í Herbergi Kirsuberjatrésins

Guðrún Borghildur hefur opnað sýningu á silkislæðum í Herbergi Kirsuberjatrésins.

Helga R. Mogensen - Klimt02

Helga R. Mogensen skartgripahönnuður er orðin meðlimur í Klimt02 sem er alþjóðlegur gagnagrunnur. Markmið Klimt02 er að veita innsýn í samtímaskartgripahönnun um allan heim og auka aðgengi að framúrskarandi sköpun.

Tálgun fyrir heimilið

Námskeið í tálgun með áherslu á sjálfbærni og sköpun verður haldið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í apríl.

Skapandi fataviðgerðarsmiðja - Ýrúrarí

Textílhönnuðurinn og listakonan Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí býður upp á opnar smiðjur í skapandi fataviðgerðum í Hönnunarsafni Íslands.

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift

Vefnaðarfræði - bindifræði - að lesa vefnaðaruppskrift. Námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands.

 Tóvinna

Tóvinnunámskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands