Spennandi námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Spennandi námskeið á næstunni hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands

Fjölmörg námskeið hafa verið dagsett. Eitt pláss laust á námskeið í peysufatasaumi (sjá hér), tvö pláss laus á námskeið í prufuvefnaði (sjá hér). Námskeið hafa verið dagsett í gerð vínviðarkörfu (sjá hér), prjónakörfu (sjá hér), leðursaumi (sjá hér og hér), halasnælduspuna (sjá hér) og refilsaumi (sjá hér).

Farið er eftir kröfum um samkomur og sóttvarnir sjá hér.