05. október, 2022
Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni laugardaginn 8. október kl. 15. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.
28. september, 2022
Kaolín keramikgallerí auglýsir eftir gestalistamanni í þrjá mánuði. Kaolín er rekið af sjö listakonum og sérlega vel staðsett við Skólavörðustíg 5.
Gallerið hefur verið í rekstri í ellefu ár með góðum árangri.
Áhugasamir sendi póst á kaolin@kaolin.is.
28. september, 2022
Miðvikudaginn 29. september opnar sýningin Þæfingur í gallerý Epal á Laugarveginum en sýningin er afurð samstarfsverkefnis hönnuðana í Stúdíó Fléttu og Ýrúrarí.
15. september, 2022
Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 17. til 21. nóv. 2022.
08. september, 2022
Á sýningunni Eldskírn í Listasal Mosfellsbæjar eru handprjónuð textílverk og hljóðverk. Viðfangsefnið er myndlíkingar og vangaveltur um eld, ekki síst um stöðu eldsins í tungumálinu.
08. september, 2022
Marcos Zotes, einn af eigendum arkitektastofunnar Basalt, segir frá sambandinu á milli samfélagslegs, náttúrulegs og tilbúins umhverfis með útgangspunkti í verkum Basalts.
06. september, 2022
Velkomin á opnun sýningar Ragnheiðar Ingunnar og Bjarna Viðars föstudaginn 9. september kl. 17.00 - 19.00
25. ágúst, 2022
Næsta laugardag opnar sýning Helgu R. Mogensen í vitavarðahúsinu í Gróttu.
25. ágúst, 2022
Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona opnaði sýningu sína BROT í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 25. ágúst. Sýningin er hugsuð sem óður til náttúrunnar.
17. ágúst, 2022
Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR verður haldin dagana 17. til 21. nóv. 2022.