Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar

Hinn árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar keramikers verður haldinn dagana 17. til 20. nóv. n.k. að Hrauntungu 20, Hafnarfirði.

Opnunartíminn er eftirfarandi:
Fimmtudaginn 17. nóvember kl 10 - 18
Föstudaginn 18. nóvember kl 10 - 18
Laugardaginn 19. nóvember kl 10 - 18
Sunnudaginn 20. nóvember kl 10 - 18.
 
Á markaðnum verða ný verk unnin síðustu mánuðina fyrir jólamarkaðinn. Afsláttur er alla daga að venju á öllum verkum.
Veitingar í boði fyrir unga sem aldna og endilega takið með ykkur gesti.
Nánar um jólamarkaðinn á Facebook