Jólaopnun á vinnustofu Bjarna Sigurðssonar keramikers

Jólaopnun á vinnustofu Bjarna Sigurðssonar keramikers dagana 25. til 27. nóv. n.k. að Hrauntungu 20, Hafnarfirði.

Velkomin á opna jóla vinnustofu helgina 25. - 27. nóvember.
Opnunartími er:
Föstudagur 25. nóv kl 12 - 18
Laugardagur 26. nóv kl 11 - 17
Sunnudagur 27. nóv kl 11 - 17
Léttar veitingar í boði og keramik í jólapakkann eða bara fyrir þig / ykkur sjálf.
Ef tímasetning hentar ekki er velkomið að hafa samband við Bjarna og finna tíma sem hentar fyrir heimsókn á vinnustofuna.

Nánar um jólaopnunina á Facebook