Fréttir

Námskeið á seinnihluta vorannar

Á seinnihluta vorannar býður Myndlistaskólinn í Reykjavík upp á nokkur stutt námskeið af fjölbreyttum toga. Námskeiðin fara fram bæði á Korpúlfsstöðum og við Hringbraut 121 og hefjast í febrúar og mars.

Fríhendis flóra - námskeið í útsaumi með Sunnu Örlygsdóttur

Fríhendis flóra - námskeið í útsaumi með Sunnu Örlygsdóttur í Hönnunarsafn Íslands í mars

Glerblástursnámskeið

Carissa Baktay býður upp á námskeið og einkatíma í glerblæstri.

Undirritun samnings

Þann 27. janúar síðastliðinn undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri samning um sjálfseignarstofnuna HANDVERK OG HÖNNUN

Samfélagssjóður Fljótsdals

Sjóðurinn leggur megin áherslu á atvinnuuppbyggingu og verkefni til aukinnar verðmætasköpunar í Fljótsdalshreppi. Sjóðurinn veitir einnig styrki í verkefni á sviði menningar, sögu, handverks, viðburða og miðlunar sem nýtist byggðarlaginu.

Bókverk Sigurborgar Stefánsdóttur

Þann 20. janúar var opnuð sýning á verkum eftir Sigurborgu Stefánsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni.

Mótun textílklasa hafin á Íslandi

Textílmiðstöð Íslands vinnur að mótun Textílklasa í samstarfi við SSNV með stuðningi úr Lóu-Nýsköpunarstyrkir fyrir Landsbyggðina. Textílmiðstöðin sem staðsett er á Blönduósi er alþjóðleg miðstöð rannsókna, nýsköpunar og þróunar í textílframleiðslu, textíllistum og handverki í textíl.

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölbreytt námskeið

Hægt  er skoða öll þau fjölmörgu námskeið sem í boði eru á heimasíðu Heimilisiðnaðarfélagsins .

Óvæntar fréttir í árslok

Nýr samningur við mennta- og menningarmálaráðuneytið í farvatninu.

Gautaborgarháskóli auglýsir eftir sérfræðingum í textíl og leir

Í HDK-Valand – Academy of Art and Design eru lausar tvær stöður fyrir dósenta í handverki, annars vegar með sérhæfingu í textíllist og hins vegar í leirlist.