Fréttir

Skúmaskot leitar eftir listamanni/hönnuði

Skúmaskot er listamannarekið gallerí á Skólavörðustíg, þar er skemmtileg blanda af myndlist, fatahönnun, textíl, keramik og mósaík.

SÓLARLITUN

Tveggja kvölda námskeið í sólarlitun verður haldið í Heimilisiðnaðarskólanum 20. og 21. september.

Textílþrykk

Spennandi námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í september.

Lærðu að lita efni og þráð

Spennandi námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í október.

Leðursaumsnámskeið í Hvítlist

Leðursaumsnámskeiðií Hvítlist haldið helgina 23. og 24. september og er kennt báða dagana frá 09:30-16:00.

Umsóknarfrestur rennur út á miðvikudaginn!

Umsóknarfrestur vegna sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur er til og með 13. september 2017.

Crafts and Ethics

Crafts and Ethics, ráðstefna í Gautaborg 24.-26. nóvember 2017

SuperBlack á Norðurbryggju

Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur, SuperBlack, hefur verið opnuð á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge).

Hönnunarverðlaun Íslands 2017

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2017 - til miðnættis laugardaginn 30. september. Markmið með innsendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því hvetjum við eigendur góðra verka til þess að tilnefna eigin verk.

Spennandi handverksnámskeið

Heimilisiðnaðarskólinn hefur um árabil haldið spennandi handverksnámskeið. Námskeiðin eru blanda af þjóðlegum námskeiðum og spennandi nýjungum og vara allt frá einni kvöldstund upp í tólf viku.