Fréttir

Fjölbreytt námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður uppá frábært úrval námskeiða fyrir bæði börn og fullorðna í haust.

Master Class rennslunámskeið


Fjölbreytt úrval námskeiða

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 28. ágúst.

Brunnur - sýning á textílverkum eftir Rögnu Fróða

Brunnur - sýning á textílverkum eftir Rögnu Fróða stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar.

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu í nóvember!

Nú liggur loks fyrir að sýningin Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin í nóvember n.k

Menningarnótt

Menningarnótt verður haldin þann 19. ágúst. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.

Sýningin LAUSIR ENDAR á Vopnafirði

Laugardaginn 19. ágúst verður opnuð sýning á Vopnafirði þar sem þjóðargersemin Álfkonudúkurinn frá Bustarfelli verður til sýnis, niðurstöður nýrra rannsókna á dúknum verða kynntar og listaverk unnin undir áhrifum frá dúknum verða sýnd.

Lýsandi leikur

Margrét Guðnadóttir opnar tveggja daga örsýningu í Kirsuberjatrénu fimmtudaginn 17. ágúst kl. 17-19. Léttar veitingar og allir hjartanlega velkomnir.

Glerblæstri hætt í Gler í Bergvík

Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistamaður hefur ákveðið að hætta glerblæstri í verkstæðinu Gler í Bergvík