Fréttir

Aðventuopnun - Guðný Magnúsdóttir

Ađventuopnun á vinnustofu Guðnýjar Magnúsdóttur Hafnarbraut 11

Smávinir í Stykkishólmi opna sem hagleikssmiðja

Smávinir sérhæfa sig í gerð handunnina hluta úr íslensku birki. Eigandi Smávina er Lára Gunnarsdóttir, myndlistarkona. .

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum fimmtudaginn 30. nóv. kl. 17-21.

Jólahelgin í glerverkstæðinu

Gler í Bergvík heldur sína árlegu jólasölu á Kjalarnesi fyrstu helgina í desember.

Aðventustemmning í Skruggusteini

Velkomin á opnar vinnustofur 1. og 2. des. í Skruggusteini, Auðbrekku 4, Kópavogi. Það verða góðir gestir í Skruggusteini, Kristbjörg Olsen myndlistarkona og Varpið verða á staðnum.

Opnar vinnustofur Seljavegi 32

Opnar vinnustofur Seljavegi 32 helgina 1.-3. desember.

YARM hlaut Skúlaverðlaunin 2017

Skúlaverðlaunin 2017 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin hlaut Erla Svava Sigurðardóttir en hún hannar og framleiðir undir merkinu YARM.

Jólamatarmarkaður Búrsins

Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 25.og 26. nóvember 2017. Opið frá kl. 11 til 17 báða dagana. Allir velkomnir.

Jólamarkaður Bjarni Sigurdsson 2017

Hinn árlegi jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar keramikers verður haldinn 24.-26. nóv. að Hrauntungu 20 í Hafnarfirði. Allir velkomnir

SmallTalks | Genki & Gola – því framtíðin er núna!

SmallTalks, fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, hefur sinn gang á ný fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00, í IÐNÓ.