SuperBlack á Norðurbryggju

SuperBlack á Norðurbryggju

Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur, SuperBlack, hefur verið opnuð á Norðurbryggju (Nordatlantens Brygge) í Kaupmannahöfn. Benedikt Jónsson sendiherra opnaði sýninguna þann 1. sept. en sýningin er unnin í samvinnu við sendiráðið. 

Sýningin stendur til 3. desember en svo verður SuperBlack einnig sett upp í Menningarhúsinu í Færeyjum og mun opna þar þann 2. febrúar 2018.

Hér má sjá videó boðskort fyrir sýninguna.

Sjá nánar um sýninguna hér