20. október, 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorp Hafnarfjarðar 2017. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör á á sölubásnum.
19. október, 2017
Grunnnámskeið í textílþrykki með Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur.
12. október, 2017
Vefnaður af ýmsu tagi nýtur vinsælda um þessar mundir. Í myndvefnaði er uppistaðan strekt á blindramma en í spjaldvefnaði er notast við sérstök pappaspjöld við vefnaðinn. Námskeið í þessum tegundum vefnaðar hefjast á næstunni í Heimilisiðnaðarskólanum.
11. október, 2017
Byggðastofnun, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki.
11. október, 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun 2017. Umsóknafrestur er til 12 að hádegi 1. nóvember.
06. október, 2017
Sýning í Herberginu Kirsuberjatrénu.
05. október, 2017
Myndlistaskólinn í Reykjavík verður með námskeið í glerungum og glerjun frá 12. október til 30. nóvember.
05. október, 2017
Fyrsta laugardag hvers mánaðar í vetur verða svokölluð „pop-up“ hér eftir nefnt „smástundar-markaður“ í safnbúð Hönnunarsafnsins.
03. október, 2017
Námskeið í textílhönnun á textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum.
03. október, 2017
Á prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e fimmtudagskvöldið 5. október kl. 20 kynnir Hulda Brynjólfsdóttir UPPSPUNA smáspunaverksmiðju sem nýlega hóf starfsemi á Tyrfingsstöðum.