Fréttir

Sumarlist á Hvanneyri

Ullarselið og Landbúnaðarsafnið á Hvanneyri. Opið frá 8. júlí til 8. ágúst alla daga frá 11:00 -17.00

Jólamarkaðurinn í Strassborg í desember 2017

Jólamarkaðurinn í Strassborg í desember 2017 - - Síðasta tækifæri til að skrá sig. Íslandi hefur boðist að vera heiðursgestur á jólamarkaðinum í Strassborg í desember 2017

TEAR HERE

Skoska leirlistakonan Laura Lightbody sýnir ný verk í Herbergi Kirsuberjatrésins dagana 30. júní til 5. júlí.

Ný hönnunarverslun

Í húsakynnum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Aðalstræti 2 hefur hönnunarverslunin Akkúrat verið opnuð.

Northern Landscape

Í tilefni þess að Finland fagnar 100 ára sjálfstæði árið 2017, opna FILTTI finsku felt samtökin sýninguna Northern Landscape. Á þessari sýningu eru verk frá Skandinavískum listamönnum unnin úr ull.

Nordic Angan - ilmbanki íslenskra jurta

Lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafnsins 20.06 – 20.09 2017

XpoNorth í Skotlandi

Dagana 7. og 8. júní fór XpoNorth fram í bænum Inverness í Skotlandi. Um er að ræða tveggja daga árlegan viðburð þar sem áhersla er á fjölbreyttar skapandi greinar.

Búðu til þína eigin ferðadagbók

Fimmtudaginn 22. júní, kl. 16-18, verður boðið upp á námskeið í gerð ferðadagbóka í Borgarbókasafninu Sólheimum.

XpoNorth í Inverness í Skotlandi

Dagana 7. og 8. júní fer fram hátíð sem nefnist XpoNorth og er haldin í Inverness í Skotlandi. Um er að ræða tveggja daga árlegan viðburð þar sem áhersla er á fjölbreyttar skapandi greinar.

Vorlaukar

Vorlaukar, Ragnheiður Ragnarsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir sýna á sumarsýningu Safnasafnsins.