Opið hús í LHÍ

Þann 10. nóvember verður opið hús í öllum húsum Listaháskóla Íslands frá kl. 13 til 16. 

Hægt verður að kíkja í tíma, hitta nemendur og kennara, skoða inntökumöppur, fá upplýsingar um inntökupróf á leikarabraut og alþjóðlega samtímadansbraut og margt fleira. 

Tónlistardeild - Skipholti 31
Sviðslistadeild - Sölvhólsgötu 13
Hönnunar- og arkitektúrdeild - Þverholt 11
Myndlistardeild - Laugarnesvegur 91

Nánari upplýsingar um dagskrá dagsins má finna hér