VIÐUR Á VIKU - Sýningarlok 17. apríl - Leiðsögn listamanns

Síðasta dag sýningarinnar VIÐUR Á VIKU í sýningarsal Handverk og hönnun Eiðistorgi mun Andri Snær Þorvaldsson leiða okkur í ferðalag um sýninguna og segja sögu valinna verka. Leiðsögnin hefst kl 17. Verið hjartanlega velkomin.