HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur 2024 - Opið fyrir umsóknir

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin 07.22.24 -11.11.24 og þá í 21 sinn en hún var fyrst haldin í Ráðhúsinu árið 2006. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og dregið að sér þúsundir gesta. 

SMELLIÐ HÉR FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR FYRIR UMSÆKJENDUR