Jólamatarmarkaður Búrsins

Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 25 -26 nóvember 2017. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur koma færandi hendi með gómgleðjandi jólagómsæti. Opið frá 11 til 17 báða dagana. Allir velkomnir.