24. apríl, 2019
Þann 27. mars var sýningin Teikningar/skissur í leir og textíl, eftir Kristínu S. Garðarsdóttur, í sýningarstjórn Brynhildar Pálsdóttur opnuð í Sverrissal í Hafnarborg.
24. apríl, 2019
Þriðjudaginn 30. apríl mun Jón Guðmundsson verða á staðnum milli kl. 12 og 14 og spjalla við gesti sýningarinnar.
17. apríl, 2019
Opið er fyrir umsóknir á keramikbraut til 31. maí 2019. Á keramikbraut lærir þú að vinna með leir, gifs og postulín og öðlast fræðilega þekkingu á faginu.
15. apríl, 2019
Ný sýning var opnuð í Listastofunni, Hringbraut 119 þann 12. apríl. Það er listamaðurinn Carissa Baktey sem heldur sýninguna sem ber yfirskriftina Sharp Places.
12. apríl, 2019
Írs Ólöf Sigurjónsdóttir textílhönnuður og textílforvörður veitir sérfræðileiðsögn um Þjóðminjasafn Íslands sunnudaginn 28. apríl kl. 14
10. apríl, 2019
Danski tvíæringurinn í listhandverki og hönnun verður opnaður þann 18. apríl
09. apríl, 2019
Formaður Félags trérennismiða á Íslandi hefur sett sig í samband við HANDVERK OG HÖNNUN með hugmynd að spennandi samstarfi.
09. apríl, 2019
Ath. breytt dagsetning: miðvikudagskvöldið 24. apríl kl. 19.30 stendur Funda- og fræðslunefnd HFÍ fyrir fræðsluerindi um FELDFÉ í húsnæði félagsins að Nethyl 2e.
05. apríl, 2019
Ólöf Erla Bjarnadóttir sýnir í Herberginu í Kirsuberjatrénu.
03. apríl, 2019
Fuglar og tilfinningarið er heiti sýningar Margrétar Rutar Eddudóttur sem verður opnuð næstkomandi föstudag, 5 apríl, kl 17-19 í SÍM salnum