23. janúar, 2019
Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og útsaumi á næstu vikum.
17. janúar, 2019
Fimmtudaginn 17. janúar, kl. 16.00 opnar sýningin Skál á viku í húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR á Eiðistorgi.
15. janúar, 2019
Handverksmaðurinn Philippe Ricart hefur ákveðið að gera eitt spjaldofið bókamerki á viku allt þetta ár.
15. janúar, 2019
Hús handanna á Egilsstöðum þróaði fallega fallega gripi í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands.
14. janúar, 2019
Opnun yfirlitssýningar Sigríðar Laufeyjar Guðmundsdóttur verður í Herberginu í Kirsuberjatrénu á laugardaginn 19. jan. kl. 15-17.
10. janúar, 2019
LÍFFÆRIN - sýning í Ásmundarsal
07. janúar, 2019
Á vorönn 2019 er boðið upp á fjölbreytt úrval námskeiða í Opna Listaháskólanum.
03. janúar, 2019
Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskólanum.
03. janúar, 2019
Sunnudaginn 6. janúar kl. 16-18 býðst ungmennum á aldrinum 15-22 ára ókeypis örnámskeið í Gamla krosssaumnum (fléttuspor) í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e.
03. janúar, 2019
Námskeiðsbæklingur Heimilisiðnaðarskólans fyrir vorið 2019 er komin út.