18. mars, 2019
Keramiksýningin "Mjúkt & Hart" stendur til 17. apríl í Listhúsi Ófeigs á efri hæð Skólavörðustígs 5.
15. mars, 2019
Laugardaginn 23. mars kl. 18:00 verða opnaðar sýningarnar Borgarlandslag og Veðurvinnustofa.
14. mars, 2019
Unnið er með fínan þráð úr ull, hör og krepull í treflum og sjölum. Með samsetningu tveggja þráða í vefinn er hægt að fá undraverða áferð á efnið
14. mars, 2019
Nú er hægt að sækja um þátttöku á Handverkshátíð í Hrafnagili 2019.
14. mars, 2019
Leirbakaríið opnar sýninguna Spáðu í bolla á Írskum vetrardögum á Akranesi.
13. mars, 2019
Verkefnið Misbrigði er unnið af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Rannsakaðar eru leiðir til að skapa nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum með þekkingu og aðferðafræði hönnunar.
11. mars, 2019
Skúmaskot er hönnunar og listagllerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 9 listakonum og hönnuðum.
07. mars, 2019
Þann 28. febrúar var sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur "Kerfi" opnuð í Gallerí Gróttu, Seltjarnarnesi.
07. mars, 2019
Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra sunnudaginn 10. mars kl. 15 um sýningu á verkum Guðjóns Ketilssonar sem ber heitið TEIKN.
07. mars, 2019
Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.