05. júlí, 2019
Skrifstofa HANDVERKS OG HÖNNUNAR er lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa.
04. júlí, 2019
Kolla og Maja Stína sýna gestum hvernig hlutur eins og kaffibolli, vasi, diskur og fl. verða ti
04. júlí, 2019
Á Skyggnissteini nyrst í Tungunum sýsla Dagný Guðmundsdóttir og maður hennar, Sigurður Jónsson, með gróður jarðar í anda lífrænnar ræktunar og vistræktar (permakúltúr) og gera tilraunir til að bæta sig.
04. júlí, 2019
Það er ýmislegt framundan hjá HANDVERKI OG HÖNNUN á árinu.
03. júlí, 2019
Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík eru nú sýnileg á vef skólans.
27. júní, 2019
Menningarnótt er afmælishátíð Reykjavíkurborgar og verður haldin þann 24. ágúst 2019.
24. júní, 2019
Leit að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2019
24. júní, 2019
Víkingahópur Suðurlands, Gallery Flói og Ullarvinnslan bjóða ykkur að koma og njóta hefða í handverki líkt og stunduð var á tímum víkinga laugardaginn 29. júní kl. 12-15.
20. júní, 2019
Fatahönnuðurinn Signý Þórhalldóttir hefur komið sér fyrir með vinnuaðstöðu í safnbúð Hönnunarsafns Íslands og mun halda áfram að þróa vörulínu sína MORRA.
19. júní, 2019
Einstaklega girnilegt úrval spánýrra eyrnalokka úr smiðju Hring eftir hring verður kynnt í Epal Skeifunni
föstudaginn, 21.júní, kl.15-18.