Haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Skráning á haustnámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík er hafin, hér er hægt að skoða hvað er í boði.

Í haust verða í boði fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna sem standa yfir í 13 vikur. Námskeiðin hefjast í byrjun september.

Til þess að skoða úrval námskeiða, smellið hér. Athugið að til þess að skoða nánari upplýsingar um hvert námskeið þarf að ýta á námskeiðaheiti þess og þá opnast ný síða með nánari upplýsingum.