Fréttir

Hönnunarsjóður - umsóknarfrestur til 2. september

Umsóknarfrestur í Hönnunarsjóð rennur út á miðnætti 2. september næstkomandi. Um er að ræða almenna- og ferðastyrki og síðari úthlutun ársins 2021.

Endurofið - sýning

Fimmtudaginn 12. ágúst klukkan 17.00 opnar sýningin Endurofið í Flæði að Vesturgötu 17.

Bibliotek Nordica - norræn bókverkasýning

Samsýning 84 norrænna listamanna á bókverkum í A6-broti, í Þjóðarbókhlöðu í sumar.

Frue Plads markaðurinn opnar í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn

Hinn árlegi listhandverksmarkaður samtakanna Danske Kunsthåndværkere og Designere sem haldinn er á torginu við Frúarkirkjuna (Frue Plads) í Kaupmannahöfn er um helgina.

HönnunarMars 2022 fer fram í byrjun maí

Stærsta hönnunarhátíð landsins, HönnunarMars, breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið fyrstu helgina í maí 2022.