Fréttir

Námskeið í Storkinum

Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og nú einnig útsaumi.

London Design Fair

London Design Fair er fjögurra daga viðburður í austurhluta London. Þar koma saman um 550 sýnendur frá 36 löndum

Námskeið á vorönn - Heimilisiðnaðarskólinn

Heimilisiðnaðarskólinn Nethyl 2e í Reykjavík hefur um árabil haldið spennandi handverksnámskeið.

Námskeið í Endurmenntunarskólanum

Í Endurmenntunarskólanum eru fjölbreytt námskeið í boði.

HönnunarMars 2018 - opið fyrir umsóknir!

Opið er fyrir umsóknir um þátttöku á HönnunarMars 2018. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir af íslenskum hönnuðum og arktitektum, en þátttakendur hátíðarinnar telja um 400 ár hvert.

Óskað er eftir umsóknum - The European Prize for Applied Arts

The European Prize for Applied Arts miðar að því að verðlauna bestu sköpun nútíma nytjalistum og handverki.

Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina

Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina á Klapparstíg 40 í miðbæ Reykjavíkur dagana 15. – 20. desember.

Jólatorgið í Hjartagarðinum


Listamarkaður Myndlistaskólans í Reykjavík

Nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík blása til veglegs listamarkaðs á ODDSSON sunnudaginn 17. desember.

Jólagleði í A . M . Concept Space

Verið velkomin í jólagleði á Garðastræti 2 í dag fimmtudaginn 14. desember kl. 18-20.