Námskeið í Endurmenntunarskólanum

Í Endurmenntunarskólanum eru fjölbreytt námskeið í boði.

Kvöld- og helgarnámskeið eru af margvíslegum toga. Sem dæmi má nefna námskeið í silfursmíði, teikningu, olíumálun, eldsmíði, húsgagnaviðgerðum, málmsuðu, gítarsmíði, útskurði, silfursmíði, bólstrun og saumanámskeið.

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Kynnið ykkur fjölbreytt úrval námskeiða hér