Sumarskóli Michelangelo Foundation 2022

Michelangelo Foundation kynnir sumarskólann 2022.

Opið er fyrir umsóknir til 15. maí og hægt er að sækja um hér.

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

  • 13. til 23. júní: Keramik og matargerð í Castilla-La Mancha, Spáni
  • 21. júní til 2. júlí: Kynning á japanskri trésmíði í Domaine de Boisbuchet, Lessac, Frakklandi
  • 1. til 13. ágúst: Handverk mætir stafrænni vinnslu í Évora, Portúgal
  • 18. til 28. ágúst: Stólinn - hugmyndafræði í Ligatne, Lettlandi
  • 5. til 16. september: Steinhönnun í St Pölten, Austurríki
  • September: Námskeið haldið í Tétouan, Marokkó – nánari upplýsingar koma fljótlega.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um.

Michelangelo Foundation Summer School 2022