Dagsskrá HönnunarMars 2022

Stærsta hönnunarhátíð landsins, HönnunarMars, breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið 4.-8. maí 2022.

Hér má skoða dagskrána þetta árið

Yfir 100 sýningar, 400 þátttakendur og 250 viðburðir sem gefa innsýn inn í það helsta sem er að gerast hjá íslenskum hönnuðum og arkitektum og veita gestum ferskan innblástur inn í framtíðina.

Alþjóðlega ráðstefnan og lykilviðburður HönnunarMars, DesignTalks verður haldin þann 4. maí í Silfurbergi í Hörpu, sjá nánar hér.

www.honnunarmars.is