08. mars, 2018
FG
Þórunn María Jónsdóttir kennir þriggja daga námskeið í frjálsri þrívíddarformun í fatnað og textíl í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
05. mars, 2018
FG
Aerial Being er skúlptúrverk úr viðsjálu lofti. Loft er óvenjulegur efniviður þar sem tilvist þess er dregin í efa, enda er það ósýnilegt.
01. mars, 2018
FG
List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis,sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.
01. mars, 2018
FG
Sýningin tekur fyrir húsgagna- og aðra innanhússhönnun eftir finnska arkitektinn Alvar Aalto, sem og valda meistarahönnuði sem hafa starfað undir áhrifum frá Aalto
26. febrúar, 2018
FG
Matarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 3-4 mars 2018.
26. febrúar, 2018
FG
HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018.
22. febrúar, 2018
FG
Laugardaginn 24. febrúar verður Einrúm með smástundamarkað í safnbúð Hönnunarsafnsins á milli klukkan 12-17.
22. febrúar, 2018
FG
Þann 30. jan. sl. opnaði sýningin JAÐARLAND / BORDERLAND í KCC Center for Book Arts í University of Southern Maine í Portland, Maine, í Bandaríkjunum.
22. febrúar, 2018
FG
Tveggja skipta námskeið í þrívíddarvefnaði unnin á blindramma verður haldið í Heimilisiðnaðarskólanum Nethyl 2e.
15. febrúar, 2018
FG
Sæunn Þorsteinsdóttir hefur opnað sýningu í Listasal Mosfellsbæjar.