07. febrúar, 2018
Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Andrea Fanney Jónsdóttir opna litla verslun í vinnurými sínu í Sundaborg 1.
06. febrúar, 2018
Nú standa yfir flutningar hjá HANDVERKI OG HÖNNUN en skrifstofan flytur úr Aðalstræti 10 eftir 11 ár. Af þessum sökum má búast við stopulu síma- og tölvupóstsambandi næstu daga.
05. febrúar, 2018
Hugarflug er árleg ráðstefna Listaháskólans um rannsóknir á fræðasviði lista og verður nú haldin í sjöunda sinn dagana 8. og 9. febrúar.
01. febrúar, 2018
Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu helgina 3.-4. mars nk. Að þessu sinni stendur handverks- og listiðnaðarmönnum sem vinna vörur sem tengjast mat og/eða vörur sem eru gerðar úr íslenskri náttúru til boða að taka þátt í markaðinum.
01. febrúar, 2018
Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. – 4. febrúar. í 17. sinn og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins.
24. janúar, 2018
Sex skipta námskeið í textílþrykki og munsturgerð í Myndlistaskólanum í Reykjavík
24. janúar, 2018
Verið velkomin á sýningaropnun Sigurborgar Stefánsdóttur í Gallerí Gróttu í dag fimmtudaginn 25. janúar kl. 17:00.
24. janúar, 2018
Smástundamarkaður - Doppelganger, fatalína úr ull og silki. Laugardaginn 27. janúar verður Doppelganger með smástundarmarkað frá kl. 12:00 - 17:00 í safnbúð Hönnunarsafnsins.
19. janúar, 2018
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4.
17. janúar, 2018
Hönnunarverslunin Jökla sem staðsett er á Laugavegi 90 er með laus pláss fyrir hönnuði og listamenn.