Fréttir

Magnea . Anita Hirlekar

Fata- og textílhönnuðirnir Anita Hirlekar og Magnea Einarsdóttir sameinast undir einu þaki og munu bjóða upp á vörur frá eigin merkjum.

Handverkshátíð 2017

Umsóknarfrestur vegna Handverkshátíðar í Eyjafjarðarsveit rennur út 1. apríl.

Interwoven

Sýningin Interwoven hefur verið opnuð í Norræna húsinu.

Litróf íslensku ullarinnar

Listakonan Astrid Skibsted sýnir í Norræna húsinu

Kniplaðir smáhlutir

Heimilisiðnaðarskólinn heldur örnámskeið mánudaginn 3. apríl kl. 18-21 í Nethyl 2e

Stólpar

Þann 22. mars var sýning Textílfélagsins opnuð í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi.

Leið 11 / No. 11

Leið 11 / No. 11 - List án landamæra á HönnunarMars. Málþing föstudaginn 24. mars kl. 15.30.

Stóll

Stóll er ný sýning sem hefur verið opnuð í Hönnunarsafninu.. Á sýningunni er fjöldi stóla eftir íslenska hönnuði.

Austurland: Make it happen again

SAM félagið, grasrótarsamtök skapandi fólks á Austurlandi, í samstarfi við Áfangastaðinn Austurland og Kexhostel bjóða uppá tólf tíma opið hús á Hönnunarmars föstudaginn 24. mars. Opið verður á laugardag og sunnudag, sjá dagskrá Hönnunarmars.

Roundabout Baltic PLUS Iceland

Hönnunarsýningin Roundabout Baltic PLUS Iceland var opnuð í Norræna húsinu sunnudaginn 12. mars.